The Apartment

A scholar’s apartment at the Icelandic Folk and Outsider Art Museum is available to artists, researchers and other guests. The residence is a 67 m2 apartment with private entrance, furnished and with a fully ­equipped kitchen. It can sleep 1–5 people. Artists/Scholars/researchers have access to the museum library and the museum’s own research material by agreement.

The apartment is available for rent all year round, also by others than scholars when available. For more information please call the museum or send us an email.

Tel: 461 4066 | Email: safngeymsla@simnet.is

Skilmálar:

Leigutaki kynnir sér eldvarnir og flóttaleiðir, ber ábyrgð á persónulegum eigum og lágmarksþrifum. Honum er óheimilt er að framleigja íbúðina eða bjóða til sín dvalargestum nema með samþykki gestgjafa. Hann ber þann kostnað sem hugsanlega þarf að greiða fyrir ef hann skilar ekki íbúðinni í viðunandi ástandi, s.s. vegna þrifa, vöntunar eða skemmda. Gæludýr eru ekki leyfð, reykingar ekki heldur. Lak og ver á aukarúm kostar 2.500 kr. Hægt er að ræsa skynjara í anddyri um nætur og er hann tengur innbrotsvarnakerfi safnsins

Pantanir skulu staðfestar á safngeymsla@simnet.is og leigan millfærð með staðfestingu frá banka, eða greidd strax við komu; greiðsla jafngildir því að leigutaki samþykkir ofangreinda skilmála

Íbúðin er leigð minnst í 2 nætur í röð, með laki, kodda- og sængurveri á 1 einbreitt rúm, eða 1 tvíbreitt eftir atvikum. Nettenging og frír aðgangur að safninu. Enginn morgunmatur. Leigusali gerir leigutaka tilboð og tekur tillit til fjölda gesta og hvort búa þurfi um fleiri rúm og nota fleiri handklæði. Verðið lækkar ef næturnar eru fleiri

Safnasafnið

Svalbarðsströnd | 601 Akureyri
Tel: (+354) 461 4066 | Email: safngeymsla@simnet.is

Open from mid May until the end of August.
The museum is open every day from 10 am  – 5 pm. 

Pin It on Pinterest

Share This