Listamenn
Safneign Safnasafnsins telur um 6.400 verk eftir ríflega 300 listamenn. Elstu verkin eru frá miðri 19. öld og nýjustu verkin frá þessu ári. Hér má sjá sýnishorn verka eftir 16 listamenn og bætt verður við þetta úrval jafnt og þétt.
Safnasafnið
Svalbarðsströnd | 601 Akureyri
Sími: 461 4066 | Email: safngeymsla@simnet.is
Opið frá miðjum maí til enda ágúst.
Safnið er opið á hverjum degi frá kl. 10 – 17.