Safnasafnið

The Icelandic Folk and Outsider Art Museum
Um SafnasafniðSýningar 2021
Sumarið 2021 á Safnasafninu

Sumarið 2021 á Safnasafninu

Laugardaginn 8. maí 2021 hefst sumarið í Safnasafninu á Svalbarðseyri. Sumarsýningarnar eru 12 og fjalla um svipbrigðaríka tjáningu í nánd innan félagslegra takmarkana, hvort sem það eru hópar eða einstaklingar sem raða sér upp af skyldleika í listinni. Ýmsar nýjungar...

JÓLIN 2020

JÓLIN 2020

Sæl og glöð og skýr og skörp í anda þegar rökkrið umvefur og gælir við hvern líkamspart og lyftir okkur á kreik eins og fugli sem hefur krækt klónum of lengi á grein í þeirri von að hann sjái fiðrildalirfu síga niður úr laufkrónunni upp í gogginn en áttar sig loksins...

Sýningar 2020

Sýningar 2020

25 ára afmæli Safnasafnsins Safnið er opið alla daga frá klukkan 10 – 17 fram til 13.september. Safnasafnið var stofnað árið 1995 af þeim Níelsi Hafstein og Magnhildi Sigurðardóttur og fagnar því 25 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni er á sýningum safnsins þetta...

Safnasafnið

 

Svalbarðsströnd | 601 Akureyri
Sími: 461 4066 | Email: safngeymsla@simnet.is

Opið frá 8.maí til 12. september.
Safnið er opið á hverjum degi frá kl. 10 – 17. 

 

Pin It on Pinterest