Fréttir af fuglum

Fréttir af fuglum

Safnasafnið keypti í sumar 13 fugla eftir Jón Ólafsson á Hólmavík og verða þeir sýndir á næstu tveimur árum ásamt fuglum eftir marga aðra höfunda.

Friðrik Hansen (1947 – 2005)

Friðrik Hansen (1947 – 2005)

Í ár eru sýnd verk á safninu eftir Friðrik Hansen. Sjá má útsöguð og máluð tréverk og málverk sem eru í eigu safnsins. Verkin bera með sér afgerandi höfunareinkenni og eru litrík og kraftmikil. Sýningin er samstarf safnsins við Listahátíðina List Án Landamæra árið 2017, en safnið og hátíðin hafa átt í samstarfi um árabil.

Pin It on Pinterest