Brúðusafn

Í brúðusafni Safnasafnsins má sjá brúður íklæddar þjóðbúningum frá öllum heimshornum. Brúðurnar á sýningunni eru 400 en í safneign eru alls um 800 gripir. Innlendir sem erlendir gestir hafa ánægu af að finna brúður frá heimalandi sínu og vilja um leið fræðast um aðrar þjóðir.

 

Safnasafnið

Svalbarðsströnd | 601 Akureyri
Sími: 461 4066 | Netfang: safngeymsla@simnet.is

Opið er frá miðjum maí og fram í lok ágúst.

Safnið er opið alla daga frá kl. 10  – kl. 17. 

Pin It on Pinterest

Share This