Safnasafnið

The Icelandic Folk and Outsider Art Museum
 
Um SafnasafniðSýningar 2018

Við erum komin í Sarp

Þann 1. júní verða fyrstu skráningar safnsins birtar á SARP. Verða þar aðgengilegar upplýsingar um ríflega 350 verk úr safneign eftir 26 listamenn.

Opnun 12. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 14 - 17 opna 11 nýjar sýningar í sölum Safnasafnsins. Boðið er upp á veitingar.

Safnasafnið

Svalbarðsströnd | 601 Akureyri
Sími: 461 4066 | Netfang: safngeymsla@simnet.is

Opið er frá miðjum maí og fram í lok ágúst.

Safnið er opið alla daga frá kl. 10  – kl. 17. 

Pin It on Pinterest